09/08/2024
Frábær ferð á þessa fallegu eyju, Amorgos, í Gríska eyjahafinu. Skemmtilegar og hæfilega krefjandi gönguferðir. Eva María Jónsdóttir jógakennari sér um að leiða jóga og jóga nidra. Frábær ferð til að hlaða orku fyrir veturinn.
Nú ætlum við að skella okkur í aðra ferð til þessarar dásamlegu eyju Amorgos í Grikklandi. Með okkur í för verður Eva María Jónsdóttur jógakennari. Við ætlum að iðka jóga, ganga um dásamlega náttúru þessarar einstöku eyju, slaka á í sólinni og í heilsulindinni og ...