STAFAFELL

STAFAFELL STAFAFELL; Camping and Outdoors (hiking, biking and riding) We are located only 30km east of Höfn. A experience you will not forget!

We own 4 camping site grounds and a hut in Stafafell, Eskifell and Kollumúli. We also offer a 4 hours horse riding tour in the mountains and lowland with genuine Icelandic horses!

04/07/2023

Miđnætti í helgigarđinum. Sólríkir kaflar og ríkuleg rigning skapa ađstæđur fyrir mikinn blómgróđur og fuglalífiđ er óvenju fjölbreytilegt.

Fallegt og kyrrlátt kvöld.

Hann Símon frá Hollandi er áttræđur og á ferđ um Ísland á puttanum. Hann er ađgætin um eyđslu eins og taliď er eitt eink...
22/06/2023

Hann Símon frá Hollandi er áttræđur og á ferđ um Ísland á puttanum. Hann er ađgætin um eyđslu eins og taliď er eitt einkèñna þjóđarinnar. Þađ var erfitt fyrir hann ađ kyngja því ađ borga 4 þúsund krónur fyrir.nóttina.

Hann fékk mikiđ af upplýsingum og athygli. Hann fékk miđdegiskaffi međ ástarpungum í gær en hann var tvær nætur. Svo þegar hann lagđi af stađ út á götu í rigningunni í morgun þá var honum gefin regnhlíf.

Minntist á þađ í lokin ađ þađ væri gaman ađ fá myndir sendar af náttúrunni hér. Hún gæfi honum mikla orku. Þessa mynd ætlađi hann ađ senda barnabörnum. Tryggja þarf ađ kúnnan finnist peningnum vel variđ. 😎

Morgunjóga í helgigarđi. Hiti 16 gráđur. 🙏
16/06/2023

Morgunjóga í helgigarđi. Hiti 16 gráđur. 🙏

Birna Maria Thorbjornsdottir (þgf) finnst þađ illkvitni ađ sýna allar þessar sólarmyndir úr Austrinu. 😎 Þađ er nú öđru n...
04/06/2023

Birna Maria Thorbjornsdottir (þgf) finnst þađ illkvitni ađ sýna allar þessar sólarmyndir úr Austrinu. 😎 Þađ er nú öđru nær. Sjötti dagur međ sól, logni og blíđu.

Hún Anna litla frá Ástralíu sendir líka sólarkveđjur á sunnan og vestanvert landiđ. Var ađ ná tökum á nýju myndavélinni.

Hundarnir hennar Vee Vlatipas voru byrjađir í morgunleikfimi þó húsbóndinn svæfi enn djúpum svefni.

🙏

Fimmti dagurinn međ um 20 stiga hita. Kominn í 16 gráđur kl 8:30.Maríuerla, skógarþröstur, lóa og hrossagaukur mynda mag...
03/06/2023

Fimmti dagurinn međ um 20 stiga hita. Kominn í 16 gráđur kl 8:30.

Maríuerla, skógarþröstur, lóa og hrossagaukur mynda magnađ tónverk

Ferđamenn ađ bursta tennur nærast og taka morgunþvott

Kominn upp 10 tjöld fyrir "rent a tent" sumarsins og fyrsti gesturinn kominn í gistingu.
02/06/2023

Kominn upp 10 tjöld fyrir "rent a tent" sumarsins og fyrsti gesturinn kominn í gistingu.

22/05/2023

Hestar og túristar ađ vakna. Hrossagaukurinn kátur međ betra flugveđur. Snjóađ í fjöll.

Horses and tourists waking up. The Common snipe is happy about better flight weather. Snowed in the mountains.

18 brosmildir Ítalir voru hér síđustu nótt í leigutjöldum
17/08/2022

18 brosmildir Ítalir voru hér síđustu nótt í leigutjöldum

31/07/2022

26 manns í "rent a tent" í nótt. Tjaldbúar ađ vakna ađ morgni dags.

Margskonar farartæki og fólk frá öllum heimshornum birtast á tjaldstæđunum þessa dagana. Lifi fjölbreytileikinn!!! Frans...
17/07/2022

Margskonar farartæki og fólk frá öllum heimshornum birtast á tjaldstæđunum þessa dagana. Lifi fjölbreytileikinn!!! Franskur hópur á buggy bìlum.

Stafafell hefur hengibrýr viđ helstu áningastađi til fjalla. Víđidal, Kollumúla og Eskifell.Brýrnar viđ Kollumúla og Esk...
14/07/2022

Stafafell hefur hengibrýr viđ helstu áningastađi til fjalla. Víđidal, Kollumúla og Eskifell.Brýrnar viđ Kollumúla og Eskifell tengja saman flekana eđa stafina þrjá Í vatnasviđi Jökulsár. Þar ađ auki voru byggđar sumariđ 2020 brýr á bergvatnsárnar Víđidalsá og Hnappadalsá.

Í góđa veđrinu í dag var fariđ til ađ laga hjólabrúna yfir Hnappadalsá en hún hafđi gengiđ úr skorđum. Grófum dældir ofan í kantinn á árbakkanum og drógum hana upp í sma stall fyrir dekkin öđrum megin. Jeppinn dugđi í verkiđ.

Par frá París. Spurđi þau afhverju þađ væri búiđ ađ vera 70% af allri lausatraffík á tjaldsþæđunum Frakkar.Hann svarađi;...
11/07/2022

Par frá París. Spurđi þau afhverju þađ væri búiđ ađ vera 70% af allri lausatraffík á tjaldsþæđunum Frakkar.

Hann svarađi; "Frakkar sækja í fegurđ og ævintýri". Og ég sem tala og skil 70% frönsku, tungumál ástarinnar.

Hinn danski sitróen leiđangur fer um suđausturland. Fagurt eldra par á þennan og er búiđ ađ koma fjórum sinnum hér tjald...
10/07/2022

Hinn danski sitróen leiđangur fer um suđausturland. Fagurt eldra par á þennan og er búiđ ađ koma fjórum sinnum hér tjaldstæđin á eđalvagninum sínum. Gott ađ vita ađ stađfestan er sterkari en óreiđan í tilverunni. Brunnhorniđ er 12 milljón ára gamalt. Og er ekkert á förum.

Amma mamma og 3 dætur frá Litháen í tjaldleigu. Falleg og skemmtileg heimsókn..Amman var kát mrđ tjaldútileguna.
24/06/2022

Amma mamma og 3 dætur frá Litháen í tjaldleigu. Falleg og skemmtileg heimsókn..Amman var kát mrđ tjaldútileguna.

Kvöldstund
23/06/2022

Kvöldstund

Fjórir breskir jarđfræđingar dvelja hér á tjalstæđunum í tíu daga. Þeir eru viđ rannsóknir og sýnatöku í Vestra Horni.Sp...
22/06/2022

Fjórir breskir jarđfræđingar dvelja hér á tjalstæđunum í tíu daga. Þeir eru viđ rannsóknir og sýnatöku í Vestra Horni.

Spurđi þá hvort þau gætu sett rannsóknarspurninguna niđur í eina setningu "Hvernig varđ jörđin til?" var svaraď.

Í kvöld voru þau búin aď rađa stólunum upp í röđ og horfđu á fjalliđ eins og þau byggjust viđ hugljómun

22/06/2022

Leikurinn ég syng fyrir ykkur tvö íslensk lög og þiđ syngiđ fyrir mig Volsré

Taldi Andre frá Hollandi ekki vera kominn á ról um tíu leytiđ. Svo sá ég hann skömmu síđar og hrósađi honum fyrir ađ ley...
21/06/2022

Taldi Andre frá Hollandi ekki vera kominn á ról um tíu leytiđ. Svo sá ég hann skömmu síđar og hrósađi honum fyrir ađ leyfa sér ađ sofa út. Þá sagđist hann vera búin ađ ganga hinn vinsæla hring um Hvannagil. Gsf honum þá gullhamra fyrir driftina og dugnađinn.

Hvađ sem þú gerir í dag þá er aďalmáliđ ađ njóta þess. Vakna snemma eđa sofa út.

🙏

Ef tekist hefur ađ opna hjörtu og næra tengsl þá er þađ þjónusta viđ ferđamenn
19/06/2022

Ef tekist hefur ađ opna hjörtu og næra tengsl þá er þađ þjónusta viđ ferđamenn

Síđastu nótt gekk stormur yfir landiđ međ sínum áhrifum á svefngæđi tjaldgesta.. Rokiđ gekk ekki niđur fyrr en um kvöldm...
19/06/2022

Síđastu nótt gekk stormur yfir landiđ međ sínum áhrifum á svefngæđi tjaldgesta.. Rokiđ gekk ekki niđur fyrr en um kvöldmat. Hin óblíđu máttúruöfl ummynduđust í dásamlega og enďalausa sumarnótt. Myndin er tekin um eitt ađ nóttu þegar flestir svifu í mikilli kyrrđ um drsumalönd.

Sumir vilja vera međ 2 metra á milli bíla hjá bensínstöđ. Ađrir velja rými og tengsl viđ náttúruna.Frelsiđ er yndislegt....
14/06/2022

Sumir vilja vera međ 2 metra á milli bíla hjá bensínstöđ. Ađrir velja rými og tengsl viđ náttúruna.

Frelsiđ er yndislegt. Skógarþrestir, hrossagaukar, âlftir og gæsir flytja ný skilabođ sérhvern dag.

12/06/2022

Þađ er ekki bara dollu og dósamatur á tjaldferđalagi. Ítali fra Sikiley þarf ađ fá útrás fyrir lífsins ástríđu. Hafđi rekiđ pizza stađ í London. "Very good pizzas!!!!".

Liberté!!! Þrjár franskar vinkonur svifu af gleđi í kvöld yfir því ađ koma í uppbúiđ tjald
11/06/2022

Liberté!!! Þrjár franskar vinkonur svifu af gleđi í kvöld yfir því ađ koma í uppbúiđ tjald

Rent a tent. Alexander og vinur hans voru fyrstu gestir sumarsins í leigutjöldum. Þau verđa 10 talsins hér í byggđ og er...
11/06/2022

Rent a tent. Alexander og vinur hans voru fyrstu gestir sumarsins í leigutjöldum. Þau verđa 10 talsins hér í byggđ og eru mikiđ bókuđ í júlí og ágúst. Markmiđ er ađ hafa tjöld líka í Víđidal, Kollumúla og Eskifelli.

Sett var vatn á tjaldstæđin fyrir viku síđan. Þessar ungu konur frá Florida dvöldu síđustu nótt. Voru kátar og kærleiksr...
08/05/2022

Sett var vatn á tjaldstæđin fyrir viku síđan. Þessar ungu konur frá Florida dvöldu síđustu nótt. Voru kátar og kærleiksríkar þegar þær kvöddu.

Camping opened last weekend and these young women from Florida were in a jolly happy flow receiving farewell greetings.

Alltaf sólarmegin í allt sumar. Góð tjaldstæði við hringveg og á Smiðjunesi
31/07/2021

Alltaf sólarmegin í allt sumar.

Góð tjaldstæði við hringveg og á Smiðjunesi

Skálinn í Eskifelli (Askur) hefur nýst ágætlega fyrir hópa það sem af er sumri. Þar hefur verið unnið að ýmsum umbótum.S...
30/07/2021

Skálinn í Eskifelli (Askur) hefur nýst ágætlega fyrir hópa það sem af er sumri. Þar hefur verið unnið að ýmsum umbótum.

Skálinn er laus núna um Verslunarmannahelgina og mikið til í ágúst. Tekur allt að 30 manns.

Gisting 4000 kr á mann per nótt.

Helgigarður er land sem fær umhyggju og ástúð. Land sem kallar fram það besta í hjörtum fólks. Tengslin við náttúru gefa...
30/07/2021

Helgigarður er land sem fær umhyggju og ástúð. Land sem kallar fram það besta í hjörtum fólks. Tengslin við náttúru gefa slökun og vellíðan.

Stafafell er fjölbreyttara sköpunarverk náttúrunnar heldur en gengur og gerist. Hver einasti steinn og hvert einasta blóm býr til skynjun og hughrif.

Í þúsund ár hefur landið verið miðstöð trúarlífs. Miðpunktur í leit að svörum við eilífðarspurningum og upplyftingu andans ofar hversdagslegu amstri.

Til heiðurs hinni mögnuðu náttúru kemur fram þakklæti og þrá til að skapa fegurð og töfra. Maður og umhverfi renni saman í órjúfanlega heild og samhljóm.

Austurskógar eru magnað svæði. Það má vera að Tröllakrókar séu stórkostlegir og Hvannagilið einstakt litaspil. Í Skógunum koma fram sátt og slökun.

Eðlislæg innstilling við fjallalæk og birkiskóg sem er umvafinn af víðirunnum fær einn til að staldra við. Setjast niður í sólinni og borða nestið sitt. Anda.

Rent a tent! Gríðarlega góð viðbrögð við skráningu tjaldleigu à Booking. Þegar allt er uppbókað á svæðinu og þokkalegt v...
23/07/2021

Rent a tent! Gríðarlega góð viðbrögð við skráningu tjaldleigu à Booking. Þegar allt er uppbókað á svæðinu og þokkalegt veður þá er þetta besti og hagkvæmasti kosturinn. Stefni á að setja upp svona tjöld í Víðidal, Kollumúla, Eskifelli og við hringveg.

Verið að gera upp eldri salernishùs og þá verða tvær flatir og mikið pláss. Meistari Óðinn Hilmisson og frú.Samtímis hef...
23/07/2021

Verið að gera upp eldri salernishùs og þá verða tvær flatir og mikið pláss. Meistari Óðinn Hilmisson og frú.

Samtímis hefur verið unnið við pallasmíði aftan við skála í Eskifelli og framan við salernishús. Meistari Valur Pálsson.

Address

Stafafell
Höfn
781

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when STAFAFELL posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to STAFAFELL:

Videos

Share

Welcome to the STAFAFELL Sacred Garden!

We are located only 30 km east of Höfn. We are a company with more than 30 years of experience in the mountain guiding and outdoor activities services.

We are proud of our mountains, rivers and landscapes so we do not hesitate to show the best places to our visitors and guests.

We have 4 camping sites ground and a hut in the area of Stafafell all with good facilities.

Our company is well-known in the region for the quality of our services and we wish to our costumers a good and unforgettable time in Stafafell!


Other Höfn travel agencies

Show All

You may also like