Flugfélagið Ernir / Eagle Air

Flugfélagið Ernir / Eagle Air Áætlunarflug, leiguflug og skipulagðar ævintýraferðir http://www.ernir.is/
(96)

Framsækið og rótgróið fjölskyldufyrirtæki á sviði áætlunarflugs, leiguflugs og ferðaiðnaðar.

05/09/2024

Mýflug hefur tekið við flugi til Hafnar.

Til að auðvelda fyrir viðskiptavinum verður bókunarvél Mýflugs til að byrja með á www.ernir.is.

Símanúmer, tölvupóstföng og fyrri bókanir halda sér og öll þjónustu heldur áfram sama hátt og undanfarin ár.

Minniháttar breytingar verða gerðar á næstu mánuðum og við munum gefa út tilkynningar þegar að þeim kemur.

Við bendum viðskiptavinum á að fylgja Mýflugi á Facebook og Instagram til að fylgjast með.

Við hlökkum til að veita ykkur okkar bestu þjónustu.

16/08/2024

Í ljósi fréttaflutnings er rétt að taka það fram að engin breyting verður á þjónustu eða bókunum viðskiptavina.

Aukaflug til Eyja í dag 12.mars kl. 20:30.Það verða því alls 3 ferðir til Eyja í dag kl. 07:55, 16:15 og 20:30.
12/03/2024

Aukaflug til Eyja í dag 12.mars kl. 20:30.
Það verða því alls 3 ferðir til Eyja í dag kl. 07:55, 16:15 og 20:30.

30/12/2023

Flugfélagið Ernir óskar viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs. 🥳✈
Við þökkum fyrir viðskiptin á liðnu ári og hlökkum til að sjá ykkur sem flest um borð á næsta ári. Opnunartímar yfir áramót eru eftirfarandi:
30.des: lokað
31.des: lokað
1.jan: lokað
2.jan: 8-19
Flug hefst svo skv. hefðbundni vetraráætlun 2.jan og hægt er sjá áætlun okkar á heimasíðunni okkar.✈

Er ekki um gera að taka skyndiákvörðun og eyða áramótunum í Eyjunni fögru? 😀🥳Minnum á aukaflugið til Eyja á morgun, eigu...
29/12/2023

Er ekki um gera að taka skyndiákvörðun og eyða áramótunum í Eyjunni fögru? 😀🥳

Minnum á aukaflugið til Eyja á morgun, eigum ennþá nóg af lausum sætum hlökkum til að sjá sem flesta!

Áramót í Eyjum?🥳🎊

Við höfum sett upp aukaferð til Vestmannaeyja 30.desember næstkomandi. Brottför frá Reykjavík 10:00 og brottför frá Eyjum 11:00.

Bókanlegt á www.ernir.is, miðaverð 17.000 kr fyrir fullorðna og 10.000 fyrir börn, 2-11 ára, minnum á Loftbrúna.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest um borð✈🤩

Aukaflug til Húsavíkur! 🛩 Ætlum að bjóða uppá aukaflug til Húsavíkur þann 2.janúar. Brottför frá Reykjavík kl 12:00, bro...
27/12/2023

Aukaflug til Húsavíkur! 🛩

Ætlum að bjóða uppá aukaflug til Húsavíkur þann 2.janúar.

Brottför frá Reykjavík kl 12:00, brottför frá Húsavík kl 13:15.

Bókanir fara fram á www.ernir.is – minnum á loftbrú.

Hlökkum til að sjá sem flesta um borð!

Áramót í Eyjum?🥳🎊Við höfum sett upp aukaferð til Vestmannaeyja 30.desember næstkomandi. Brottför frá Reykjavík 10:00 og ...
27/12/2023

Áramót í Eyjum?🥳🎊

Við höfum sett upp aukaferð til Vestmannaeyja 30.desember næstkomandi. Brottför frá Reykjavík 10:00 og brottför frá Eyjum 11:00.

Bókanlegt á www.ernir.is, miðaverð 17.000 kr fyrir fullorðna og 10.000 fyrir börn, 2-11 ára, minnum á Loftbrúna.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest um borð✈🤩

24/12/2023

🎄🎅 Flugfélagið Ernir óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir samskiptin á liðnu flug ári og hlökkum til að taka á móti ykkur milli jóla og nýárs og á nýju ári. Opnunartímar yfir hátíðarnar eru eftirfarandi:
24. des: lokað
25. des: lokað
26. des: lokað
27. des: 7-19
28. des: 7-19
29.des: 7-19
Við minnum á heimasíðuna fyrir bókanir 🛩😀

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Flugfélagið Ernir og Vegagerðin hafa náð samkomulagi um flug til og frá Vestmann...
14/12/2023

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Flugfélagið Ernir og Vegagerðin hafa náð samkomulagi um flug til og frá Vestmannaeyjum, til loka febrúar hið minnsta.

Miðaverð fyrir fullorðna eru 17.000kr og 10.000kr fyrir börn - einnig geta þeir sem hafa aðgang, notað loftbrú fyrir 40% afslátt.

Flogið verður 4 sinnum í viku og áætlunina í heild má sjá á www.ernir.is. Bókanir fara fram í gegnum heimasíðuna eða [email protected].

Flugfélagið Ernir hlakkar til að þjónusta Eyjamenn og þá sem munu nýta sér flugið næstu mánuði ✈

Það er sönn ánægja að tilkynna að við höfum opnað fyrir bókanir fyrir allt að 32 farþegum í desember á okkar áfangastaði...
08/12/2023

Það er sönn ánægja að tilkynna að við höfum opnað fyrir bókanir fyrir allt að 32 farþegum í desember á okkar áfangastaði og nóg af lausum sætum! 🥳 Því er um að gera að skella sér austur á Höfn, norður á Húsavík eða suður til Reykjavíkur.

Bókanlegt á www.ernir.is eða í tölvupósti á [email protected].
Hlökkum til að sjá ykkur um borð!

Address

Reykjavík Airport
Reykjavík
101

Opening Hours

Monday 08:00 - 19:00
Tuesday 13:00 - 16:00
Wednesday 08:00 - 19:00
Thursday 09:00 - 16:00
Friday 08:00 - 19:00
Sunday 12:00 - 19:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Flugfélagið Ernir / Eagle Air posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Flugfélagið Ernir / Eagle Air:

Share

Nearby travel agencies


Other Reykjavík travel agencies

Show All