05/09/2024
Mýflug hefur tekið við flugi til Hafnar.
Til að auðvelda fyrir viðskiptavinum verður bókunarvél Mýflugs til að byrja með á www.ernir.is.
Símanúmer, tölvupóstföng og fyrri bókanir halda sér og öll þjónustu heldur áfram sama hátt og undanfarin ár.
Minniháttar breytingar verða gerðar á næstu mánuðum og við munum gefa út tilkynningar þegar að þeim kemur.
Við bendum viðskiptavinum á að fylgja Mýflugi á Facebook og Instagram til að fylgjast með.
Við hlökkum til að veita ykkur okkar bestu þjónustu.