Farfuglaheimilið í Árnesi er rekið i 2 húsum gisting er fyrir 40 manns 8x 2 manna herbergi 3x 4 manna herbergi 2x 3manna herbergi og studioibuð fyrir 6 manns.Farfuglaheimilið er ca, 90 km frá Reykjavík og er mjög vel staðsett m.t.t. Rétt við heimilið er útisundlaug með heitum pottum. Á heimilinu er vel útbúið gestaeldhús ásamt setustofu með sjónvarpi. Það er N1 verslun með grill í nágrenninu. Marg
ar fallegar gönguleiðir eru frá heimilinu og vegurinn í Þjórsárdal liggur rétt við heimilið. Þar er að finna marga athyglisverða staði, s.s. Gjána, Gjáarfoss, Háafoss, Hjálparfoss, Þjóðveldisbæinn að Stöng og síðast en ekki síst Heklu.
Á svæðinu er margt að sjá. Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn er á staðnum. Hestaleiga ásamt ferðaþjónustuaðila sem fer með hópa um svæðið. 19 km eru í Skálholt sem var biskupasetur Íslands allt frá 1056, um 47 km í Gullfoss og Geysi og 17 km í Flúðir þar sem m.a. er 18 holu golfvöllur. 25 km eru í Þjórsárdalslaug, útisundlaug í miðjum Þjórsárdalnum sem var byggð árið 1967 úr afgangssteypu úr Búrfellsvirkjun. Um Þjórsárdalsveg liggur leiðin uppí Landmannalaugar þar sem hægt er að sjá magnaða liti í náttúrunnar ásamt því að baða sig í náttúrulegri uppsprettu. Farfuglaheimilið Árnesi er rekið af hjónunum Jóhönnu Reynisdóttir og Bergleif Joensen.
Árnes is conveniently located close to all major tourist attractions in the South of Iceland, appr. 90 km from Reykjavík. The hostel is located in 2 houses and next door to the Hostel is a swimming pool with a hot pot. There is a patrol station in the neighbourhood where you can buy food. There are good hiking trails around the Hostel. from Árnes is Þjórsárdalur, Valley of the river Þjórsá, through which three other rivers flow as well, a landscape of sharp contrasts such as flourishing birch woods, sandy lava fields, rivers and waterfalls. Gjáin is a stunning ravine with lush vegetation, numerous springs, bizarre rock formations and a pictureseque little waterfall, Gjárfoss. Other remarkable waterfalls in the valley are Hjálparfoss and Háifoss. A flourishing farming community lived in þjórsárdalur after the settlement until the valley was swamped by ash from an eruption from Mt. Hekla in 1104 A.D. One of the ruined farms, Stöng, has been excavated and served as the model for the nearby Saga-Age farm reconstruction (Þjóðveldisbærinn). And the main attraction Landmannalaugar where there is a natural hot spring. The hostel can arrange trips for you to Landmannalaugar, Hjálparfoss, Stöng, Þjó'veldisbærinn (the old Viking Valley) and you can ask about more trips in the reception. The hostel managers are the couple Johanna Reynisdottir and Bergleif Joensen.